Wednesday, July 11, 2012

Siglufjörður :)

Alltaf gaman að sitja í bíl í 5-6 tíma ! 
annars var þessi ferð þess virði þurfti ekki að vera ein 
Katrín fékk far hjá okkur, ættarmót sem var mjög skemmtilegt 
að hitta nánustu fjölskylduna sína :)


Ipad og oreo ! :)
Oreo ! <3

sætu við :):*

sætar Frænkur :*

Artyy :)

stóóór svali <3

heitt kakóóó<3

by Emilia! :)

Lilbróó<3

Amma alma, pabbi og AnnaLilja :)

Mesta dúlla í hemi uppáhaldið mitt <3

sólbað með handklæði snillingur! ;)

random gaur að vera swagger á húsþaki

sætuu frænkur :)
Svoo var það fjallgangan mikla með Emilíu, önnu, villa, baldi og Helgu þar sem var
smáá sviti og tár og kuldi! haha örugglega mest creepy í heimi löbbuðum yfir fjallið
og fórum niður hinu meginn niður í héðinsfjörð þar sem ég er ''ættuð'' frá svo þegar við vorum
 næstum komin á toppin í snjóó og alles þar sem ég festist og og grét úr mér augun i think... haha
sem betur fer hittum við guðjón sem kom niður að sækja mig annars væri ég örugglega
ennþá þarna uppi haha annars var þetta bara mjöög gaman og sé svo alls ekki eftir þessu
þó þetta tók virkilega mikið á alltaf gaman að renna sér í snjóó að sumri til ;)

No comments:

Post a Comment

Animated Rainbow Moustache